Vestri

Flak af flutningaskipi sem sökk örskammt fyrir utan Akranesbauju 12. febrúar 1974. Skrokkurinn er mjög heillegur.

Erfiðleikastig köfunar: deep
Dýpi: 36
Hvernig á að komast þangað:

Frekari lýsingu vantar