Lockheed Ventura
Lockheed Ventura er tveggja hreyfla herflugvél sem fórst stuttu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli á árunum síðari heimstyrjaldarinnar.
Erfiðleikastig köfunar: ow
Dýpi: 30
Hvernig á að komast þangað:
Flugvélin brotlenti í sjónum og fórst öll áhöfn hennar. Bændur á svæðinu krökuðu og veiddu upp töluvert af flugvélinni en ál var mjög verðmætt á þessum árum. Það er ekki milkið eftir af flakinu í dag og er helst að sjá mótorana með skrúfublöðum sem liggja með nokkru millibili og svo hjólastell flugvélarinnar. Allur þynnri málmur og grindarefni er horfið.