Laxfoss

Stefnið af flutningaskipinu Laxfoss, sem var hlutað í sundur og átti að draga til Reykjavíkur. Á leiðinni sökk stefni Laxfoss fyrir utan Kjalarnes.

Erfiðleikastig köfunar: ow
Dýpi: 10
Hvernig á að komast þangað:

Botninn er malarbotn og eru klappir á svæðinu. Ekki er mikill gróður á flakinu og er stefnið meira og minna opið þannig að lítil hætta stafar af því.