Gullkistuvík

Mjög fallegur köfunarstaður með stórbrotið landslag sem lætur engan ósnortinn. 

Erfiðleikastig köfunar: ow
Dýpi: 15
Hvernig á að komast þangað:

Besti tíminn
Á morgnana í góðu veðri. Ef vindur eykst getur orði töluvert um öldu.

Gæði kafanna
Gullkistuvík er mjög fallegur köfunarstaður. Þarna er stórbrotið landslag sem lætur engan ósnortinn. 

Dýpt kafanna
Grunnt er upp við ströndina og dýpkar niður á um 15 metra. 

Kunnátta

Góður staður sem klikkar ekki talið fyrst við reyndari kafara sem hafa kafað þarna oft áður þá verður köfunin mun betri.

ATH! Leyfi þarf hjá landeiganda til að fá að kafa þarna.