Garður

Bryggjan í Garði er skemmtilegur staður til að kafa á. Þarna er yfirleitt að finna töluvert af dýralífi.

Erfiðleikastig köfunar: ow
Dýpi: 15
Hvernig á að komast þangað:

Skyggni
Skyggni er yfirleitt ágætt nema eftir vont veður. Oft um 15m.

Gæði kafanna

Garður er skemmtilegur staður til að kafa á. Þarna er yfirleitt aðfinna töluvert af dýralífi og ekki ólíklegt að þar sjáist tilsteinbíts, rauðsprettu, skötusel, krabba og einstaka þorsk. Inni íhöfninni er skeljasandur og upp við bryggjuna er að finna reiðhjól semvekur yfirleitt kátínu meðal kafara. Ef farið er beint út afbryggjuendanum má komast á aðeins meira dýpi, þar er einnig meiristraumur. Tilvalinn staður fyrir næturkafanir.

Kunnátta

Góður staður sem klikkar ekki talið fyrst við reyndari kafara sem hafa kafað þarna oft áður þá verður köfunin mun betri.