Flekkuvík

Fallegur köfunarstaður með mjög stórbrotnu landsvæði.

Erfiðleikastig köfunar: ow
Dýpi: 20
Hvernig á að komast þangað:

Besti tíminn
Logn er að sjálfsögðu ákjósanlegast þar sem að í miklum vindi verður mikið brim.

Skyggni
Skyggnið er oft mjög gott nema eftir vond veður.

Gæði kafanna
Flekkuvík eru mjög fallegur köfunarstaður með mjög stórbrotnu landsvæði.

Dýpt kafanna
Flottur botn með stórum seinum ekkert langt er niður á um 30 dýpi svona 100 metrum frá ströndinni.

Kunnátta
Fer eftir dýpi en best er að fara með kunnugum á þennan stað í fyrsta skipti þar sem getur reynst erfitt að komast upp og ofan í sjóinn