Davíðsgjá

Davíðsgjá er einn af vinsælustu köfunarstöðum félagsmanna SKFÍ. Um er að ræða nokkrar gjár í Þingvallavatni sem liggja samsíða hver annarri og eru mismunandi djúpar.

Erfiðleikastig köfunar: ow
Dýpi: 5
Hvernig á að komast þangað:
[]