Æsa IS 87

Flak af kúfiskveiðiskipinu Æsu ÍS-87 frá Flateyri sem sökk í Arnarfirði 25. júlí 1996.

Erfiðleikastig köfunar: deep
Dýpi: 70
Hvernig á að komast þangað:

Æsan fórst í Arnarfirði á vestfjörðum árið 1996 25. júlí. Það var sléttur  sjór og mjög gott veður. Það fórust tveir menn og er aðeins annar þeirra fundinn. Það var kafað eftir mönnunum og voru það íslenskir og breskir kafarar.