Hvað er SKFÍ?

Sportkafarafélag Íslands eru félagssamtök sportkafara á Íslandi. Félagið hefur starfað síðan 8. mars 1982 og er opið öllum í hvers kyns sportköfun, hvort sem um er að ræða scuba köfun, freeköfun, tækniköfun eða -öðru. SKFÍ á sitt eigið húsnæði að Brautarenda í Nauthólsvík. 

value.image.title